Gulleyjan (1989-91)

Hljómsveitin Gulleyjan (einnig nefnd Ívar og gulleyjan) starfaði í kringum 1990 (nákvæm tímasetning liggur ekki fyrir) og sendi frá sér tvö lög á safnplötum. Meðlimir Gulleyjunnar voru þeir Ívar Sigurbergsson söngvari og gítarleikari, Jón Borgar Loftsson trommuleikari, Jóhann Ó. Ingvarsson hljómborðsleikari og Högni Hilmisson bassaleikari, þannig var sveitin skipuð á safnplötunni Hitt og þetta aðallega…