Gums (um 1995)
Hljómsveit sem bar nafnið Gums var starfandi á höfuðborgarsvæðinu, líklega um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Ekkert liggur fyrir um þessa sveit nema að Hjörvar Hjörleifsson var einn meðlima hennar Óskað er eftir frekari upplýsingum um Gums.
