Hvar er Mjallhvít (2004-13)

Hljómsveitin Hvar er Mjallhvít starfaði í um áratug fyrr á þessari öld, sveitin var ekki áberandi en átti sér fastan aðdáendakjarna sem m.a. sótti jólaböll fatlaðra og það var fastur liður hjá henni að leika þar fyrir dansi. Sveitin sendi frá sér eina plötu. Hljómsveitin Hvar er Mjallhvít? var stofnuð haustið 2004 og var að…

Hydrophobic starfish (2009-11)

Hljómsveit með það undarlega nafn, Hydrophobic starfish starfaði um tveggja ára skeið á höfuðborgarsvæðinu og var á góðri leið með að vekja athygli en hvarf af sjónarsviðinu áður en til þess kom. Sveitin var stofnuð á fyrri hluta ársins 2009 og skipuðu sveitina líklega í upphafi þau Arnar Pétur Stefánsson gítarleikari, Magnús Benedikt Sigurðsson hljómborðsleikari,…

Hress/Fresh (2005-08)

Hljómsveitin Hress/Fresh starfaði í nokkur ár snemma á þessari öld og lék fönkskotna tónlist. Fyrstu heimildir um sveitina eru frá því um haustið 2005 en af og til heyrðist til sveitarinnar árið eftir, þá lék hún tvívegis á tónleikum í Hinu húsinu ásamt fleiri sveitum. Það var svo vorið 2007 sem Hress/Fresh birtist í Músíktilraunum…