Gunnar Thoroddsen (1910-83)

Stjórnmálaskörungurinn Gunnar Thoroddsen kom víða við í heimi stjórnmálanna á sínum tíma en hann var jafnframt áhugamaður um tónlist og aðra menningu, og samdi tónlist sjálfur sem komið hefur út á plötum. Gunnar Sigurðsson Thoroddsen fæddist í Reykjavík 1910, hann lauk lögfræðinámi, starfaði sem lögfræðingur og síðar hæstaréttardómari og gegndi um tíma prófessastöðu við Háskóla…