Undryð (um 2000)

Hljómsveitin Undryð var starfandi í kringum aldamótin 2000 og herjaði einkum á pöbbana og sveitaböllin. Sveitin sendi aldamótaárið frá sér fjögurra laga plötu, Kyssulegar varir, en starfaði ekki lengi. Upphaflega hafði Undryð að geyma söngkonu (Elísabetu [?]) en síðar var Brynjar Már Valdimarsson (BMV) söngvari (og gítarleikari) sveitarinnar. Aðrir meðlimir hennar voru Gunnlaugur Óskar Ágústsson…

Undryð – Efni á plötum

Undryð – Kyssilegar varir Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2000 1. Betra líf 2. Kyssilegar varir 3. Betra líf (endurhljóðblandað) 4. Án þín Flytjendur Gunnlaugur Óskar Ágústsson – gítar og raddir Þorbergur Skagfjörð Ólafsson – trommur Símon Ólafsson – bassi Brynjar Már Valdimarsson (BMV) – ásláttur, söngur, raddir og gítar