H.J. kvartettinn [1] (1958-59)

Fáar heimildir er að finna um hljómsveit sem starfaði í Keflavík á árunum 1958 og 59 undir nafninu H.J. kvartettinn, og hugsanlega hafði hún þá verið starfandi um tíma. Engar upplýsingar er t.d. að finna um meðlimi sveitarinnar en þeim mun meiri upplýsingar um söngvara hennar sem allir voru að stíga sín fyrstu spor á…

H.J. kvartettinn [2] (1980)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem mun hafa leikið gömlu dansana og verið eins konar húshljómsveit í Ingólfscafé frá því síðsumars 1980 og út árið. Sveitin bar nafnið H.J. kvartettinn er ekki er meira vitað um þessa tilteknu sveit.