Hæ Vektor Hektor (2011)
Hljómsveitin Hæ Vektor Hektor eða öllu heldur „Hæ Vektor Hektor!“ var meðal þátttökusveita í Músíktilraunum vorið 2011. Meðlimir sveitarinnar, sem kom af höfuðborgarsvæðinu, voru þau Adolf Smári Unnarsson bassaleikari og söngvari, Arnór Gunnar Gunnarsson hljómborðsleikari, Kristín Ólafsdóttir hljómborðsleikari, Jakob Gunnarsson söngvari og hljómborðsleikari, Auðunn Lúthersson trommuleikari og Björgvin Ragnar Hjálmarsson saxófónleikari. Hæ Vektor Hektor komst…
