Hæfileikakeppni þjóðhátíðarnefndar Akraness [tónlistarviðburður] (1984-87)
Þjóðhátíðarnefnd Akraness stóð fyrir hæfileikakeppni meðal ungs fólks líklega á árunum 1984 til 87, ekki er ólíklegt að teygja megi fyrra ártalið framar. Hæfileikakeppnin fór líklega fram í félagsmiðstöðinni Arnardal á Akranesi og hefð mun hafa verið fyrir að sigurvegarar hennar træðu upp í þjóðhátíðardagskrá þeirra Skagamanna 17. júní. Litlar upplýsingar er að finna um…
