Hættir (um 2000-2011)
Upplýsingar um dúettinn Hættir eru af skornum skammti en hann var skipaður þeim fóstbræðrum Hauki Nikulássyni sem lék á gítar og hljómborð, og Gunnari Antonssyni sem lék á gítar – að öllum líkindum sungu þeir báðir. Hættir léku á ýmsum samkomum á vegum félagssamtaka, s.s. árshátíðum og þess konar uppákomum en einnig mikið í einkasamkvæmum…

