Hættulegur innflutningur (1986)

Hljómsveit með þessu nafni keppti í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1986. Ekki er ljóst hvort sveitin mætti til þátttöku en hún komst alltént ekki í úrslit. Engar upplýsingar liggja fyrir um meðlimi sveitarinnar.