Hafsteinn Reykjalín (1940-)

Hafsteinn Reykjalín hefur komið víða við á ævi sinni en hefur á síðari árum birst sem eins konar fjöllistamaður, og meðal annars gefið út tvær plötur með frumsömdu efni. Trausti Hafsteinn Jóhannesson Reykjalín er fæddur (vorið 1940) og uppalinn á Hauganesi í Eyjafirði, hann nam vélfræði og starfaði m.a. sem vélstjóri áður en hann fluttist…