Hálfbræður (1974-75)

Hálfbræður er fyrirbæri sem skemmti víða um höfuðborgarsvæðið um eins árs skeið í kringum miðjan áttunda áratug síðustu aldar, en erfitt er að skilgreina hvers eðlis fyrirbærið var. Hálfbræður urðu til innan Menntaskólans við Hamrahlíð og komu fyrst fram að því er virðist á innanskólaskemmtun um haustið 1974 og þá sem karlakór – litlu síðar…