Sarðnaggar (1979-80)
Hljómsveitin Sarðnaggar starfaði við upphaf pönkbylgjunnar sem gekk yfir hérlendis um og eftir 1980 en sveitin var með allra fyrstu pönksveitum hér á landi og mun m.a. hafa leikið á Borginni árið 1979. Meðlimir sveitarinnar stunduðu nám við Menntaskólann við Sund en þeir voru Fritz Már Jörgensen gítarleikari, Ólafur Daðason söngvari, Pétur Eggertsson gítarleikari, Sigurður…
