Halldór Hansen [annað] (1927-2003)
Halldór Hansen er líklega sá Íslendingur sem hefur haft einna mest áhrif á tónlistarheiminn hér á landi án þess þó að vera sjálfur tónlistarmaður, hann var mikill tónlistaráhugamaður og vel að sér í söngmálum, þekkti fólk í bransanum víða um heim og var mörgu ungu og efnilegu tónlistarfólki til ráðgjafar þegar koma að námi erlendis,…
