Halldór Pétursson [annað] (1916-77)
Mynlistarmaðurinn Halldór Pétursson var vissulega ekki tónlistarmaður en kom þó að tónlist sem teiknari plötuumslaga en hann teiknaði fjölmörg slík fyrir SG-hljómplötur á sínum tíma. Halldór (1916-77) nam list sína hér heima, fyrst hjá Guðmundi (Muggi) Thorsteinssyni og síðan Júlíönu Sveinsdóttur áður en hann fór utan til Danmerkur og Bandaríkjanna til að mennta sig frekar…
