Hallgrímur Sigtryggsson (1894-1990)
Nafn Hallgríms Sigtryggssonar er líklega öllu stærra og þekktara innan Sambands íslenskra samvinnufélaga en tónlistarheimsins en hans ber þó að minnast fyrir störf sín að söngmálum. Hallgrímur fæddist sumarið 1894 að Gilsbakka í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, hann fluttist síðan inn á Akureyri þar sem hann starfaði hjá Kaupfélagi Eyfirðinga um skeið áður en hann flutti…
