Han Solo (2001-05)

Hljómsveit sem skilgreind var sem nýbylgjurokksveit starfaði í upphafi aldarinnar, á árunum 2001 til 2005 undir nafninu Han Solo. Sveitin er framan af sögð vera úr Vesturbæ Reykjavíkur en síðar undantekningalaust sögð vera úr Hafnarfirðinum, ekki er því skotu fyrir það lokið að um tvær sveitir sé að ræða. Meðlimir Han Solo voru þeir Sveinn…