Anna og grafararnir (1982)

Nýbylgjupönksveitin Anna og grafararnir starfaði um skamma hríð vorið og sumarið 1982 en hún var í raun eins konar afsprengi hljómsveitarinnar Handan grafar sem hafði starfað haustið á undan (1981). Meðlimir Önnu og grafaranna voru þau Árni Daníel Júlíusson og Egill Lárusson (sem höfðu áður starfað saman í Taugadeildinni) sem léku á hljóðgervla og söngkonan…

Handan grafar (1981)

Haustið 1981 starfaði um nokkurra mánaða nýbylgjusveit sem bar nafnið Handan grafar. Meðlimir þessarar sveitar voru Árni Daníel Júlíusson sem vann með hljóðin (hljóðgervla, trommuheila og segulband) og Birna Magnúsdóttir söngkona en einnig var Óskar Jónasson viðloðandi sveitina, lék á saxófón og annaðist myndskreytingar á tónleikum – hann vann m.a. með myndefni úr heimsstyrjöldinni síðari…