Hraun [1] (um 1978-79)
Hljómsveitin Hraun starfaði í Kópavogi, að öllum líkindum veturinn 1978-79. Þessi sveit var skipuð 12-13 ára drengjum sem léku á kassagítar, McIntosh-trommur og önnur ásláttarhljóðfæri ásamt því að syngja en fyrsta og e.t.v. eina lagið sem sveitin æfði var bítlaslagarinn All you need is love. Meðlimir þessarar mætu sveitar voru þeir Haraldur Kristján Ólason, Palli…
