Afmælisbörn 14. nóvember 2025

Fjórir tónlistarmenn prýða afmælisdagaskrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jón Geir Jóhannsson trommuleikari á stórafmæli en hann er fimmtugur í dag. Jón Geir hefur spilað með fleiri þekktum hljómsveitum en flestir aðrir hljóðfæraleikarar, meðal sveita sem hann hefur leikið með eru Skálmöld, Kalk, Bris, Ampop, Sýróp, Klamidía X, Hraun, Trassarnir og Urmull. Hip hop tónlistarmaðurinn Ársæll…

Afmælisbörn 14. nóvember 2024

Fjórir tónlistarmenn prýða afmælisdagaskrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jón Geir Jóhannsson trommuleikari er fjörutíu og níu ára gamall í dag. Jón Geir hefur spilað með fleiri þekktum hljómsveitum en flestir aðrir hljóðfæraleikarar, meðal sveita sem hann hefur leikið með eru Skálmöld, Kalk, Bris, Ampop, Sýróp, Klamidía X, Hraun, Trassarnir og Urmull. Hip hop tónlistarmaðurinn Ársæll…

Hjörtur Lárusson (1874-1960)

Hjörtur Lárusson (Harrý Lárusson) var með fyrstu Íslendingum sem hafði tónlist að aðalstarfi en hann var kennari, tónlistarmaður, kóra- og lúðrasveitastjórnandi auk þess að vera tónskáld – hann var þó iðulega titlaður hljómfræðingur eins og þá var títt. Hann var alla sína starfsævi búsettur í Kanada og Bandaríkjunum. Hjörtur Lárusson fæddist í Borgarfirðinum haustið 1874…