Haukur Daníelsson (1932-2000)

Harmonikkuleikarinn Haukur (Sigurður) Daníelsson fæddist í Súðavík sumarið 1932 en ólst upp á Ísafirði frá tveggja ára aldri. Hann mun hafa verið um sex ára aldur þegar hann byrjaði að leika á harmonikku en hann spilaði jafnan eftir eyranu og naut lítillar sem engar tónlistarkennslu. Hann hóf að leika á dansleikjum fremur ungur að árum…