Heiða og Maja (um 1955)
Systurnar Heiða og Maja eða Heiða Hrönn (f. 1939) og Anna María Jóhannsdætur (f. 1940) komu nokkuð við sögu norðlensks tónlistarlífs um miðjan sjötta áratug síðustu aldar en þær sungu þá víða á skemmtunum og jafnvel á dansleikjum sem tvíeyki, og voru þá gjarnan auglýstar sem Heiða og Maja. Þær systur eru dætur Jóa Konn.…
