Heiðursmenn [1] (1966-69)
Þórir Baldursson hljómborðsleikari stofnaði hljómsveitina Heiðursmenn síðla árs 1966 en aðrir meðlimir Heiðursmanna voru Rúnar Georgsson saxófónleikari, Gunnar Bernburg bassaleikari (Lúdó og Stefán o.fl.), Baldur Már Arngrímsson gítarleikari (Lúdó og Stefán, Mannakorn o.fl.), Reynir Harðarson trommuleikari (Óðmenn o.fl.) og María Baldursdóttir (Geimsteinn o.fl.) söngkona. Eggert Kristinsson trommuleikari var líklega upphaflega trommuleikari sveitarinnar. Heiðursmenn voru tvö ár…

