Heilaskaði (2002)

Dúettinn Heilaskaði var meðal keppenda í Músíktilraunum vorið 2002. Meðlimir Heilaskaða voru þau Arnar Jónsson tölvumaður og söngvari (einnig þekktur sem Hemúllinn) og Harpa H. Haraldsdóttir söngkona. Tvíeykið komst ekki áfram í úrslit keppninnar en verður e.t.v. helst minnst fyrir að rústa tölvuskjá á sviðinu að hætti rokksveita, ekkert bendir til þess að þau hafi…