Heimir og Jónas (1964-70)
Tvíeykið Heimir og Jónas varð töluvert vinsælt um miðbik sjöunda áratugarins, þeir störfuðu þó í raun ekki saman nema um þriggja ára skeið, tvær plötur komu svo út með þeim félögum eftir að þeir hættu störfum. Dúettinn varð til í Menntaskólanum í Reykjavík haustið 1964 þar sem þeir Heimir Sindrason og Jónas Tómasson voru við…

