Heimir – Söngmálablað [1] [fjölmiðill] (1923-26)

Á árunum 1923 til 26 kom út tímarit sem bar nafnið Heimir – Söngmálablað en aðstandendur þess og ritstjórar voru þeir Sigfús Einarsson og Friðrik Bjarnason sem báðir teljast til frumkvöðla í tónlistarmálum á Íslandi. Heimir kom fyrst út snemma árs 1923 en undirbúningur að stofnun þess hafði þá staðið um nokkurn tíma. tímaritinu var…

Heimir – Söngmálablað [2] [fjölmiðill] (1935-39)

Heimir – Söngmálablað var tímarit sem fjallaði um söngmál og önnur tónlistartengd málefni og kom út á árunum 1935-39 en því var ætlað að halda áfram með það sem samnefnt tímarit hafði hafið á árunum 1923-26, þ.e. að miðla upplýsingum og fræðslu um málefnið. Heimir – Söngmálablað kom fyrst út sumarið 1935 og var Páll…