Heiti potturinn [félagsskapur / tónlistarviðburður] (1987-91)

Heiti potturinn svokallaði var félagsskapur sem hélt utan um djasskvöld á Duus-húsi undir sama nafni en eitthvað á þriðja hundrað viðburða voru haldnir á því ríflega fjögurra ára tímabili sem félagsskapurinn starfaði. Það voru nokkrir tónlistarmenn og djassáhugamenn sem stofnuðu til Heita pottsins vorið 1987 en undirbúningur hafði þá staðið yfir um nokkurra mánaða skeið…