Afmælisbörn 2. september 2025

Sjö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Hans (Þór) Jensson saxófónleikari er áttatíu og fjögurra ára gamall. Hans lék lengstum með Lúdó sextettnum (áður Plútó/Plúdó) en mun einnig hafa leikið með sveitum eins og Hljómsveit Ólafs Gauks og Hljómsveit Elfars Berg. Heimildir segja að hann hafi verið einn af stofnendum Samkórs Mýramanna og stjórnað…

Afmælisbörn 2. september 2024

Sjö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Hans (Þór) Jensson saxófónleikari er áttatíu og þriggja gamall. Hans lék lengstum með Lúdó sextettnum (áður Plútó/Plúdó) en mun einnig hafa leikið með sveitum eins og Hljómsveit Ólafs Gauks og Hljómsveit Elfars Berg. Heimildir segja að hann hafi verið einn af stofnendum Samkórs Mýramanna og stjórnað kórnum…

Helga Bjarnadóttir (1895-1980)

Helga Bjarnadóttir var ein þeirra söngkvenna sem virtist ætla að ná langt á sínu sviði og var af sumum talin ein mesta vonarstjarna í íslensku tónlistarlífi þess tíma, aðstæður leiddu þó til að smám saman hætti hún öllum söng og hvarf af sjónarsviðinu. Helga Bjarnadóttir Maul fæddist á Húsavík árið 1895 og er gaman að…