Hljómsveit Karls Runólfssonar (1928-42)
Karl O. Runólfsson var fyrst og fremst þekkt tónskáld en áður en hann sneri sér að þeim fræðum starfrækti hann hljómsveitir og var raunar líklega fyrstur Íslendinga til að reka danshljómsveit hér á landi, sveitir hans voru venjulega auglýstar undir nafninu Hljómsveit Karls Runólfssonar. Fyrstu heimildir um hljómsveit starfandi undir hans stjórn herma hana hafa…
