Helga Jóhannsdóttir (1935-2006)

Helga Jóhannsdóttir tónlistarfræðingur var framarlega í söfnun þjóðlegs efnis en fleiri hundruð klukkustundir af slíku efni liggur eftir hana á segulböndum, hún á því stóran þátt í varðveislu þjóðlaga, gamalla sálma og annars eldra tónlistarefnis. Helga Jóhannsdóttir fæddist í árslok 1935 í Reykjavík en bjó um tíma sem barn í Svíþjóð þar sem hún kynntist…