Helgi í Morðingjunum (2007-08)

Lítið liggur fyrir um pönktríóið Helga í Morðingjunum en það var stofnað sumarið 2007 og starfaði í einhvern tíma eftir það, hversu lengi er ekki vitað. Nafn sveitarinnar, Helgi í Morðingjunum vísar til trommuleikara hljómsveitarinnar Morðingjanna – Helga Péturs Hannessonar en að öðru leyti er ekki nein tenging við þá sveit. Sveitin hitaði upp fyrir…