Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur [útgáfufyrirtæki / annað] (1938-77)

Sigríður Helgadóttir starfrækti hljóðfæraverslun í eigin nafni um árabil og um tíma einnig útgáfufyrirtæki undir sama merki (HSH), eftir andlát hennar tók sonur hennar Helgi K. Hjálmsson við rekstri fyrirtækisins og rak það í yfir tuttugu ár. Sigríður Helgadóttir var ekkja og hafði komið frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur þar sem hún lét fljótlega að sér…

Helgi K. Hjálmsson (1929-2020)

Helgi K. Hjálmsson viðskiptafræðingur var öllu þekktari fyrir önnur störf sín heldur en þau sem sneru að tónlist en þáttur hans í útgáfu tónlistar á Íslandi er þó nokkur. Helgi Konráð Hjálmsson fæddist í Vestmannaeyjum árið 1929, hann fluttist upp á meginlandið árið 1934 eftir að faðir hans lést en móðir hans var Sigríður Helgadóttir…