Helvík (1999)
Finnsk-íslenski dúettinn Helvík starfaði um nokkurra ára skeið undir lok 20. aldar en kom þó ekki fram opinberlega fyrr en haustið 1999 þegar hann lék á tónleikum í Kaffileikhúsinu en í umfjöllun um tónleikana var tónlist Helvíkur skilgreind sem teknódjass. Meðlimir dúettsins voru þeir Kristján Eldjárn gítarleikari og Samuli Kosminen slagverksleikari en þeir höfðu kynnst…
