Hendrix (1968-70)

Unglingahljómsveit sem bar nafnið Hendrix starfaði á Siglufirði að öllum líkindum á árunum 1968-70 og hefur væntanlega leikið einhvers konar blúsrokk. Þessi sveit var hugsanlega stofnuð haustið 1968 og voru meðlimir hennar í upphafi þeir Þórhallur Benediktsson gítarleikari, Viðar Jóhannsson bassaleikari og Óttar Bjarnason trommuleikari. Leó R. Ólason orgelleikari bættist fljótlega í hópinn og síðan…