Prestó (1992-93)
Hljómsveitin Prestó var starfrækt um skeið í Vestmannaeyjum, á árunum 1992 og 93. Sveitin lék blandaða tónlist og var fyrst og fremst ballhljómsveit, og varð reyndar svo fræg að leika á litla pallinum á Þjóðhátíð Vestmannaeyinga. Meðlimir Prestó voru Þórarinn Ólason söngvari, Pétur Erlendsson gítarleikari, Birkir Huginsson saxófónleikari, Hersir Sigurgeirsson hljómborðsleikari, Henry Erlendsson bassaleikari og…

