Sönglög á Suðurlandi [tónlistarviðburður] (1990)

Árið 1990 var haldin sönglagakeppni sem hlaut nafnið Sönglög á Suðurlandi en hugmyndasmiðurinn að henni var Ólafur Þórarinsson (Labbi í Mánum) sem þá var skemmtanastjóri á Hótel Selfossi en hljómsveit hans, Karma sá um allan undirleik í keppninni. Nokkur undankvöld voru haldin og fóru úrslitin fram í apríl þar sem ellefu lög kepptu til úrslita,…