Hljómsveit Jóns Illugasonar (1971-72)

Hljómsveit Jóns Illugasonar starfaði veturinn 1971 til 72 í Mývatnssveit og lék mestmegnis fyrir dansi á heimaslóðum þar sem félagsheimilið Skjólbrekka var þeirra aðalvígi, þeir fóru þó einnig út fyrir sitt svæði og léku t.a.m. á Laugum í Reykjadal. Hljómsveitin var stofnuð haustið 1971 af Jóni Illugasyni en hann hafði nokkrum árum áður starfrækt hljómsveitina…