Söngfélagið Harpa [4] (1908-13)

Óskað er eftir upplýsingum um kór sem starfaði á Patreksfirði á árunum 1908 til 1913 undir nafninu Söngfélagið Harpa, einnig gæti verið um sama kór að ræða sem gekk undir nafninu Söngfélagið Fram. Hermann Þórðarson skólastjóri á Patreksfirði mun hafa verið söngstjóri Hörpu en hann var jafnframt organisti og stjórnandi kirkjukórsins á staðnum, þeir Sigurður…