Hermína Sigurgeirsdóttir (1904-99)

Nafn Hermínu Sigurgeirsdóttur hefur ekki farið hátt en hún var virtur píanókennari sem starfaði lengi við Tónlistarskólann í Reykjavík, hún var einn af fyrstu menntuðu píanóleikurum hér á landi. Hermína Sigurgeirsdóttir var fædd í Bárðardalnum vorið 1904, hún var dóttir Sigurgeirs Jónssonar organista og kórstjóra sem segja má að hafi verið einn af hornsteinum akureysks…

Engel Lund – Efni á plötum

Engel Lund [78 sn.] Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: OI 4-22000 Ár: 1929 1. Ein sit ég úti á steini 2. Sofðu unga ástin mín 3. Bí bí og blaka Flytjendur: Engel Lund – söngur Hermína Sigurgeirsdóttir – píanó   Engel Lund [78 sn.] Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Homocord OI4-22001 Ár: 1930 1. Fífilbrekka gróin grund 2.…