Heróín (um 1982)

Óskað er eftir upplýsingum um pönksveit sem gekk undir nafninu Heróín (Heroin) en sveitin starfaði að öllum líkindum árið 1982 og jafnvel fram á 1983. Öruggt er að þessi sveit hafi verið starfandi en engar upplýsingar er hins vegar að finna um hverjir skipuðu hana eða hver hljóðfæraskipan hennar var, þær upplýsingar og meira til…