He’s alive (1995)
Hljómsveitin He‘s alive var meðal flytjenda á safnplötunni Sándkurl II sem kom út árið 1995 en litlar sem engar upplýsingar er að finna um sveitina eða meðlimi hennar og er allt eins líklegt að einungis hafi verið um hljóðversverkefni að ræða en ekki starfandi hljómsveit. He‘s alive flutti tvö lög á safnplötunni (annað samnefnt sveitinni)…
