Hi fly (1996)

Teknódúettinn Hi fly er merkilegur í sögulegu samhengi því sveitin varð fyrst teknósveita til að komast í úrslit Músíktilrauna Tónabæjar en hún var þar meðal keppenda vorið 1996. Meðlimir Hi fly voru þeir Garðar Kenneth Mosty og Kristján Örn [?] sem báðir unnu með hljómborð og tölvur. Þeir félagar virðast ekki hafa starfað lengi eftir…