Hið íslenzka plastik band (1970)

Ekki er alveg víst að hljómsveitin Hið íslenzka plastik band hafi nokkru sinni starfað eða komið fram en talað var um hana sem eins konar súpergrúbbu sem myndi koma fram við hátíðleg tækifæri, sem virðist jafnvel aldrei hafa orðið. Það var snemma árs 1970 sem grein birtist þess efnis að þessi sveit hefði verið stofnuð…