Hljómsveit Bjarka Árnasonar (1949-53)
Litlar upplýsingar er að finna um Hljómsveit Bjarka Árnasonar á Siglufirði sem starfaði á árunum 1949 til 53 hið minnsta en Bjarki þessi var öflugur í ballspilamennsku alla sína ævi og mun hafa leikið á um tvö þúsund dansleikjum ýmist einn eða í félagi við aðra, líklega þó mest með hljómsveitinni Miðaldamönnum. Á einhverjum tímapunkti…
