Sultur [1] (1992-94)

Rokksveitin Sultur var stofnuð árið 1992 og virðist fyrst í stað hafa gengið undir nafninu Hiti en meðlimir hennar komu að mestu leyti úr hljómsveitinni Leiksviði fáránleikans. Sveitin starfaði til ársins 1994 og lék frumsamið rokk, mestmegnis á Púlsinum við Vitastíg (sem fékk síðan nafnið Plúsinn) og að öllum líkindum einvörðungu á höfuðborgarsvæðinu. Meðlimir Sults…