Húsband Populus Tremula (2002-)
Hljómsveit sem gengið hefur undir nafninu Húsband Populus Tremula, hefur starfað á Akureyri um langt skeið án þess þó að um samfleytt samstarf hafi verið að ræða – og reyndar hafði hún verið til í yfir áratug þegar hún fyrst hlaut nafn sitt. Upphaf sveitarinnar má rekja allt til ársins 2002 þegar nokkrir tónlistarmenn á…

