Hjalti Þorsteinsson (1665-1754)
Séra Hjalti Þorsteinsson var ekki tónlistarmaður í þeirri merkingu sem lögð er í hugtakið í dag en hann var hæfileikaríkur á ýmsum sviðum lista og tónlist var þeirra á meðal, hann var einn fyrstur Íslendinga til að leggja stund á tónlist og hljóðfæraleik. Hjalti fæddist á Möðrudal á Fjöllum árið 1665, hann var tekinn í…
