Hjördís Bergsdóttir (1945-)
Myndlistarkonan Hjördís Bergsdóttir (Dósla) var á sínum yngri árum virk í starfsemi félagssamtaka eins og Rauðsokka og Vísnavina og kom oft fram á samkomum þeirra með söng og gítarundirleik. Hjördís Guðný Bergsdóttir er fædd 1945 og það mun hafa verið um miðjan áttunda áratuginn sem hún hóf að koma fram með tónlistaratriði á fundum og…
