Hljóðaklettur [hljóðver / útgáfufyrirtæki] (1986-90)

Hljóðverið Hljóðaklettur starfaði um nokkurra ára skeið á síðari hluta níunda áratugar liðinnar aldar en einnig komu út plötur á vegum fyrirtækisins. Magnús Guðmundsson, oft kenndur við hljómsveitina Þey var eigandi Hljóðakletts en hann hafði áður verið einn eigenda stúdíó Mjatar sem þá hafði lagt upp laupana þegar fyrirtækið var stofnað árið 1986. Ekki liggur…

E-X – Efni á plötum

E-X – Frontiers [ep] Útgefandi: Hljóðaklettur Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1988 1. Frontiers 2. Highway one Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur] E-X – [engar upplýsingar] Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: án ártals [engar upplýsingar um efni] Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur] E-X – [engar upplýsingar] Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: án ártals [engar…

Ofris – Efni á plötum

Ofris – Skjól í skugga Útgefandi: Hljóðaklettur Útgáfunúmer: Hljóðaklettur 002 Ár: 1988 1. Samviskulaust myrkrið 2. Lífið á bágt 3. Föl kvöl 4. Hver blæs í seglin 5. Samviskan spyr mig 6. Máttlaus tilmæli 7. Láttu mig gleyma 8. Guð 9. Spyrjið um gömlu göturnar 10. Hugarfóstur 11. Vondir tímar 12. Tímabundinn blús 13. Kasólétt rómantík…