Hljóðfærahús Reykjavíkur [útgáfufyrirtæki / annað] (1916-)

Hljóðfærahús Reykjavíkur á sér sögu sem er ríflega aldar gömul en fyrirtækið var stofnað snemma á 20. öldinni og hefur alla tíð verið starfrækt sem hljóðfæraverslun en um tíma hafði það að geyma nokkrar deildir sem ekki voru allar tónlistartengdar. Ein þessara deilda var útgáfudeild en Hljóðfærahús Reykjavíkur var fyrsta útgáfufyrirtæki landsins og lengi vel…

Eggert Stefánsson – Efni á plötum

Eggert Stefánsson – Áfram / Sofðu, sofðu góði [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GCR X 732 Ár: 1920 1. Áfram 2. Sofðu, sofðu góði Flytjendur: Eggert Stefánsson – söngur [engar upplýsingar um aðra flytjendur]     Eggert Stefánsson – Á Sprengisandi / Svanurinn minn syngur [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GCR X 733 Ár: 1920…

Einar Hjaltested – Efni á plötum

Einar Hjaltested Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Columbia E 3730 Ár: 1916 1. Ólafur og álfamærin 2. Vorgyðjan Flytjendur Einar Hjaltested – söngur Columbia hljómsveitin: [- engar upplýsingar um flytjendur] Einar Hjaltested Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Columbia E 3731 Ár: 1916 1. Björt mey og hrein 2. Rósin Flytjendur Einar Hjaltested – söngur Columbia hljómsveitin: [- engar…

Elsa Sigfúss – Efni á plötum

Elsa Sigfúss Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Polyphone XS 44289 Ár: 1937 1. Engang 2. Vi er venner Flytjendur Elsa Sigfúss – söngur Svend Lynge – píanó Elo Magnussen – fiðla   Elsa Sigfúss Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Polyphone XS 44292 Ár: 1937 1. Fjólan 2. Vetur Flytjendur Elsa Sigfúss – söngur Axel Arnfjörð – píanó  …

Engel Lund – Efni á plötum

Engel Lund [78 sn.] Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: OI 4-22000 Ár: 1929 1. Ein sit ég úti á steini 2. Sofðu unga ástin mín 3. Bí bí og blaka Flytjendur: Engel Lund – söngur Hermína Sigurgeirsdóttir – píanó   Engel Lund [78 sn.] Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Homocord OI4-22001 Ár: 1930 1. Fífilbrekka gróin grund 2.…

MA-kvartettinn – Efni á plötum

MA-kvartettinn Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: HMV JO 135 Ár: 1951 1. Laugardagskvöld 2. Næturljóð Flytjendur Jakob Hafstein – söngur Steinþór Gestsson – söngur Þorgeir Gestsson – söngur Jón Jónsson [2] (Jón frá Ljárskógum) – söngur Bjarni Þórðarson – píanó MA-kvartettinn Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: HMV JO 136 Ár: 1951 1. Kvöldljóð 2. Rokkarnir eru þagnaðir Flytjendur…